Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsiverður upplýsingaleki
ENSKA
tipping-off offence
DANSKA
informationsläcka
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef tilkynning skrifstofa fjármálagreininga lögreglu og lögbæru yfirvaldanna um misræmi teflir í tvísýnu yfirstandandi rannsókn ættu skrifstofur fjármálagreininga lögreglu eða lögbæru yfirvöldin að fresta tilkynningunni um misræmið þar til ástæðurnar fyrir að tilkynna það ekki eru ekki lengur fyrir hendi. Enn fremur ættu skrifstofur fjármálagreininga lögreglu og lögbær yfirvöld ekki að tilkynna um neitt misræmi sé það andstætt trúnaðarkvöð í landslögum eða gæti valdið refsiverðum upplýsingaleka.


[en] Where the reporting of discrepancies by the FIUs and competent authorities would jeopardise an on-going investigation, the FIUs or competent authorities should delay the reporting of the discrepancy until the moment at which the reasons for not reporting cease to exist. Furthermore, FIUs and competent authorities should not report any discrepancy when this would be contrary to any confidentiality provision of national law or would constitute a tipping-off offence.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/843 frá 30. maí 2018 um breytingu á tilskipun (ESB) 2015/849 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka og um breytingu á tilskipunum 2009/138/EB og 2013/36/ESB

[en] Directive (EU) 2018/843 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 amending Directive (EU) 2015/849 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, and amending Directives 2009/138/EC and 2013/36/EU

Skjal nr.
32018L0843
Aðalorð
upplýsingaleki - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira